Nágrannar í Miami Beach höfðu margsinnis kvartað undan óræktargarði íbúa þar sem ekki hafði verið slegið gras eða annað í fjögur ár og kölluðu garðinn „sjónmengun.“ Jacqueline Caicedo, lögreglukona, brást við þessum kvörtunum með því að ljá íbúanum hjálparhönd. Hún sjálf og 11 sjálfboðaliðar frá borginni eyddu fjórum tímum í að hreinsa til í garðinum í stað þess að sekta eigandann!
Auglýsing