Í Chongqing, Kína, búa fleiri tugir milljóna fólks á afskaplega litlu svæði. Plássleysi er því gríðarlegt, og hafa yfirvöld gripið til þess ráðs að láta lestarteina ganga í gegnum blokkir þar sem fólk býr. Sniðug lausn, ef til vill fyrir almenningssamgöngur, en hvað um fólkið sem býr í blokkunum? Getið þið ímyndað ykkur hávaðann?
Auglýsing