KVENNABLAÐIÐ

Fæddist án fóta en lætur ekkert stöðva sig: Myndband

Þessi stórkostlega sjö ára stúlka sýnir að ekkert er ómögulegt. Daisy-May Demetre er frá Birmingham í Bretlandi. Hún fæddist með heilkenni sem kallað er fibular hemimelia, fæðingargalli þar sem kálfabeinið í fætinum er ekki til staðar. Daisy fæddist með lítið kálfabein í öðrum fæti og hinum megin var það ekki til staðar.

Auglýsing

Foreldrar Daisyar, Alex og Claire, ákváðu að best væri að Daisy myndi vera aflimuð fyrir ofan hné á báðum leggjum. Eftir aðgerðina fékk hún gervifætur og lærði að ganga, hlaupa og hoppa.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!