Diabulimia er grafalvarlegur átröskunarsjúkdómur sem felst í að sjúklingar með sykursýki I gefa sjálfum sér vísvitandi of lítið af insúlini en þeir þurfa í þeim tilgangi að grennast.
Auglýsing
Hér eru tekin viðtöl við sykursýkissjúklingana Gemmu, Nabeelah og Becky sem eru örfáar af þeim þúsundum sem þjást af Diabulimia. Venjuleg átröskunarmeðferð dugar ekki til, en heimbrigðisstarfsfólk er jákvætt að finna lausnir í von um breytingar.
Auglýsing