Bandarísk börn vinna í verksmiðjum að pakka sápum og snyrtivörum sem seldar eru í stórum verslunarkeðjum. Þetta leiðir rannsókn Inside Edition í ljós. Framleiðandi fór með falda myndavél í samyrkjubú í Cambridge, N.Y. og fékk hann aðgang að svæðinu. Sex ára gamall drengur sást þar taka upp kartöflur og reyndi sitt besta að nota hjólbörur. 11 ára stúlka sást vinna á færibandi í verksmiðju.
Auglýsing