Margir breskir leikarar hafa neglt bandarískan hreim þegar þeir hafa þurft þess. Þessu er þó ekki öfugt farið – bandaríkjamenn eiga erfitt með að líkja eftir kollegum sínum handan hafsins. Erik Singer, talfræðingur sem vinnur í New York borg útskýrir í meðfylgjandi myndbandi af hverju Bretarnir eru svo miklu betri í að breyta hreimnum.
Auglýsing