KVENNABLAÐIÐ

Ástæða þess að bandarískir leikarar eru svona lélegir að bera fram breskan framburð

Margir breskir leikarar hafa neglt bandarískan hreim þegar þeir hafa þurft þess. Þessu er þó ekki öfugt farið – bandaríkjamenn eiga erfitt með að líkja eftir kollegum sínum handan hafsins. Erik Singer, talfræðingur sem vinnur í New York borg útskýrir í meðfylgjandi myndbandi af hverju Bretarnir eru svo miklu betri í að breyta hreimnum.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!