Það er fátt sem fer framhjá gulu pressunni þegar kemur að Kardashian fjölskyldunni. Ef eitthvað er líklegt, meira að segja ólíklegt, er því slegið upp sem frétt. Hvað segir Kim sjálf um þessar fréttir um fjölskylduna, og ekki síst hana sjálfa? Athyglisvert viðtal fyrir þá sem fylgjast með Kardashian fjölskyldunni!
Auglýsing