Það er ekki auðvelt að vera múslimi á Íslandi en þeir þurfa að fasta hvað lengst allra þjóða vegna þess hve dagurinn er stuttur á sumrin. Viðtal BBC við nokkra múslima á Íslandi sýnir hversu erfitt eða auðvelt það reynist þeim að mega aðeins snæða í tvo tíma á sólarhring. Um eða yfir 1000 múslimar eru búsettir á Íslandi.
Auglýsing
Heilagur mánuður múslima er kallaður Ramadan og fasta þeir því frá sólarupprás til sólseturs. Trúa þeir því að fastan hjálpi þeim að styrkja samband sitt við trúna.
Auglýsing