Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson tilkynnti hvaða leikmenn munu keppa fyrir Íslands hönd á HM í Rússlandi á blaðamannafundi KSÍ. Þeir eru 23 talsins og óhætt er að segja að Íslendingar hljóta að vera afar spenntir að sjá hvernig strákarnir standa sig.
