KVENNABLAÐIÐ

Hundur bjargaði þriggja ára stúlku sem hvarf að heiman: Myndband

Besti vinur mannsins er oft ferfættur! Hundurinn Max sem er að hluta til blindur og alveg heyrnarlaus leiddi björgunarfólk að þriggja ára stúlku sem hafði verið týnd í 15 tíma. Ráfaði hún burt af heimili sínu og rataði ekki aftur heim. Heimilishundurinn Max, sem er orðinn 17 ára, var með henni þar til hún fannst. Fannst hún í um tveggja kílómetra fjarlægð frá heimilinu og var orðinn býsna lúin.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!