KVENNABLAÐIÐ

Sænski plötusnúðurinn DJ Avicii látinn, 28 ára að aldri

Listamaðurinn og plötusnúðurinn Tim Bergling, eða DJ Avicii, lést föstudaginn 20. apríl í Oman. Hann var einungis 28 ára gamall. Umboðsmaður hans sendi frá sér yfirlýsingu sem sagði að hann hefði fundist látinn í Muscat, Oman föstudaginn 20. apríl. Fjölskylda hans sé í öngum sínum og biðja þau um frið til að syrgja. Ekki verður um fleiri yfirlýsingar að ræða frá henni.

Auglýsing

avvvvavv

Tim hafði hætt að koma fram árið 2016 og sagði að það væri af heilsufarsástæðum. Hann hafði þjáðst af verkjum í briskirtli, að hluta til vegna drykkjuvandamáls. Gallblaðra og botnlangi voru fjarlægð árið 2014.

Avicii hafði unnið tvenn MTV Music Awards verðlaun, og tvær Grammy tilnefningar.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!