Alice Gerstel og Simon Gronowski varð vel til vina þegar nasistar hertóku Belgíu árið 1941. Fjölskylda Alive flúði til Parísar og Simon stökk úr lest sem átti að flytja hann til Auschwitz í útrýmingarbúðirnar. Núna, 76 árum seinna hafa Alice og Simon hist á ný og gerðist það í helfararsafninu í Los Angeles. Deildu þau gleði og tárum eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi.
Auglýsing