KVENNABLAÐIÐ

Gagnrýnir skort á fötum í yfirstærð í verslunum: Myndband

Margar konur finna fyrir því að fatamarkaðurinn er ekki í takt við þróun líkamsbyggingar, a.m.k. ekki í vestrænum löndum. Í nýlegri rannsókn kemur í ljós að hin „venjulega“ kona er í stærð 16-18. Það er hið sama uppi á teningnum í mið-austurlöndum en pakistanska fyrirsætan Arfa Shahid segir að það sé nánast ómögulegt að fá föt í sinni stærð í búðum.

Arfa er staðsett í Dubai og segir að þar sem hún sé múslimi má hún ekki sýna vöxtinn. Vill hún því fá fleiri gæðabúðir sem þjóna konum af þessum stærðarflokki og hljóta margar að vera henni sammála!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!