KVENNABLAÐIÐ

Svona eru gervin búin til fyrir stórmyndir: Myndband

Eins og sást í Óskarsverðlaunamyndinni „The Darkest Hour“ þá er förðun og gervi sem gerir leikurum mögulegt að líta ótrúlega raunverulega út í því hlutverki sem þeir eru að leika. Er ferlið kallað á ensku „lifecasting“ og þekja þeir leikarann eða þann hluta sem á að breyta í einskonar slími til að búa til raunverulega eftirlíkingu, sem þeir nota svo til að búa til gervin. Margir kvikmyndaframleiðendur treysta á slíkt og í meðfylgjandi myndbandi má sjá hvernig til tekst.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!