KVENNABLAÐIÐ

Stúlka með Alzheimerssjúkdóminn segir sín síðustu orð: Myndband

Foreldrar stúlku með sjaldgæfan sjúkdóm sem orsakar heilaskemmdir náðu á myndband í síðasta skipti sem hún gat sagt þrjú orð: „I love you.“ Hin átta ára Keira Esposito er greind með Sanfilippo sjúkdóminn sem stundum er kallaður „Barna Alzheimerssjúkdómur.“ Hún gat einu sinni sagt fimm orð en nú hefur hún tapað kunnáttunni að tjá sig. Foreldrar hennar elska hana mjög og segja hana „stærstu blessun“ sem þau hefðu getað fengið.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!