Myndskeið af forseta Bandaríkjanna hefur nú farið á flug á netinu. Þar sést hann fara um borð í flugvélina Air Force One í stífu roki og er engu líkara en maðurinn sé hreinlega sköllóttur. Hár Donalds Trump hefur verið uppspretta margra brandara, enda er bæði hárið og greiðslan afskaplega óvenjuleg.
Kíktu á myndbandið!
Auglýsing