KVENNABLAÐIÐ

Móðir sem er með 45 sentimetra mitti: Myndband

Móðir og fyrrum hermaður í bandaríska sjóhernum klæðist korseletti 23 stundir á dag. Diana Ringo er 39 ára og er þriggja barna móðir frá San Diego, Kaliforníuríki.

Diana tekur aðeins af sér korselettið þegar hún fer í sturtu eða er í ræktinni. Hún fór að klæðast korseletti fyrir þremur árum eftir að henni fannst hún hafa „tapað línunum“ þegar hún gekk með tvíburana sem eru nú fjögurra ára.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!