Móðir og fyrrum hermaður í bandaríska sjóhernum klæðist korseletti 23 stundir á dag. Diana Ringo er 39 ára og er þriggja barna móðir frá San Diego, Kaliforníuríki.
Diana tekur aðeins af sér korselettið þegar hún fer í sturtu eða er í ræktinni. Hún fór að klæðast korseletti fyrir þremur árum eftir að henni fannst hún hafa „tapað línunum“ þegar hún gekk með tvíburana sem eru nú fjögurra ára.
Auglýsing