KVENNABLAÐIÐ

Fyrstu prímatarnir til að vera klónaðir

Þessir tveir apar tákna ákveðinn merkilegan tímapunkt í vísindum… Vegna þess að þeir eru klón! Þeir eru fyrstu prímatarnir til að fara í gegnum klónun. Sérfræðingar segja að klónun, með genabreytingu, getur búið til apa sem endurspegla galla í mannkyninu einnig. Þessir tveir heilbrigðu apar eru enn bara börn, en þeir hafa haft mikið að segja á vísindasviðinu.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!