Fyrsti snjórinn til að falla í Sahara eyðimörkinni í 40 ár féll á dögunum í Ain Sefra, Algeríu í Afríku. Ísregn og snjór náði að falla en telja vísindamenn að um sé að ræða loftslagsbreytingar. Þrátt fyrir að kalt geti verið á nóttunni er yfirleitt ekkert vatn til aflögu til að búa hreinlega til snjó.
Auglýsing