KVENNABLAÐIÐ

Að lifa án húðar

Moin Younis hefur sjaldgæfan sjúkdóm sem gerir það að verkum að húð hans rifnar og verður blöðrum sett við minnstu snertingu. Heiti sjúkdómsins er Epidermolysis Bullosa og sögðu læknar að hann myndi ekki lifa fyrsta árið. Hann er hinsvegar orðinn 18 ára gamall í dag. Á hverjum morgni fer hann í gegnum sársaukafulla meðferð sem getur tekið allt að sex klukkutíma. Moin gaf fréttamanni BBC, Ashley John-Baptiste, tækifæri á að sjá hvernig hann lifir lífinu frá degi til dags:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!