Þú myndir halda að vera í þjónustu sjálfrar Bretadrottningar hefði einhver fríðindi í för með sér. En nei… Drottningin er með um 1500 manns í vinnu hjá sér og er hún nú að spara.
Auglýsing
Hefð er fyrir að gefa starfsfólkinu jólabúðing og hóf afi Elísabetar II, Georg fimmti hefðina að gefa starfsfólkinu jólabúðing í jólagjöf. Í ár ætlar hin 91 árs drottning að hætta að versla við Harrods og Fortnum & Mason og gefa starfsfólkinu öllu ódýrari búðing, úr Tesco.
Kostar stykkið af búðing um átta pund, sem samsvarar 1100 íslenskum krónum.
En hey – hver elskar ekki jólabúðing?!