Lady Gaga sýndi nýjan trúlofunarhring á Instagram síðastliðinn miðvikudag og var um að ræða klæðalitla mynd frá Miami. Aðdáendur höfðu ekki augun af föngulegum hringi á baugfingri sem lítur út eins og trúlofunarhringur.

Auglýsing
Gaga er hætt með Taylor Kinney og er yfir sig ástfangin af Christian Carino. Hafa þau verið að hittast síðan í febrúar á þessu ári en hafa ekki skipulagt brúðkaup enn. Hún þjáist af vefjagigt og er að leita allra leiða til að eiga við heilkennið.
Taylor og LG voru saman í fimm ár en eru enn góðir vinir.