KVENNABLAÐIÐ

Fólk sem getur engan veginn sofið almennilega: Heimildaþáttur

Gríðarleg aukning hefur verið á svefntengdum vandamálum undanfarin misseri. Um leið og við þróumst og breytumst í takt við nútímatækni er streita sem hrjáir nútímafólk gríðarleg. Kæfisvefn, tanngnístur, svefntruflanir. Ótrúlegt en satt: Sumir eiga í vandræðum með að senda sms meðan þeir sofa. Þessi heilkenni geta haft áhrif á líf okkar svo um munar og geta jafnvel verið lífshættuleg. Í þessum heimildaþætti er litið á hvaða svefnvandi er brýnastur og hvaða fólk er það sem leitar sér hjálpar.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!