Hugmyndin að til sé líf á örðum hnöttum hefur fylgt okkur í lengri tíma en hægt er að mæla. Við viljum trúa því að líf sé til á öðrum hnöttum…því ef líf er á okkar hnetti sem er eins og sandkorn á fjölmennri strönd…hvað gefur okkur leyfi til að halda að okkar pláneta sé sú eina sem sé líf á?
Hvað með geimverur? Hvernig lifa þær? Hvað geta þær? Eru sumar að hugsa um heimsbúskapinn eins og ég núna?
Auglýsing
Einn hluti ótta mannverunnar við geimverur er að við erum hrædd við að vera ein. Skoðaðu þetta myndband og myndaðu þér skoðun!