KVENNABLAÐIÐ

Níu ára drengur nær mynd af „Loch Ness skrímslinu“

Það hefur alltaf staðið styrr um skrímslið í Loch Ness fljótinu í Skotlandi, en nú hefur hann náð nýjum hæðum vegna myndar níu ára drengs. Náði hann mynd af dularfullum ugga í vatninu. Sam Knight hefur verið mikill áhugamaður að ná mynd af „Nessie“ en rannsakendur fylgjast grannt með vatninu.

Auglýsing
Myndin sem Sam tók
Myndin sem Sam tók

Þessi mynd er sú áttunda í röðinni hvað varðar „raunverulegar myndir“ af skrímslinu í ár. Sam litli tók hundruðir mynda og fjölskyldan skoðaði svo myndirnar þar sem ugginn kom í ljós.

Móðir hans, Dr Jo Knight, segir að þetta hljóti að vera dökkur hlutur í Urquhart flóa: „Þetta er hluti af ráðgátunni.“ Segir hún að þau Sam haldi ekki að Nessi sé risaeðla með langan háls, en frekar risastór áll eða styrja. Í síðasta mánuði náðu nýgiftu hjónin Rebecca og Paul Stewart einnig stórum ugga á mynd.

Auglýsing

Frægasta myndin frá 1934 var talin svindl:

9 ara 1934

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!