KVENNABLAÐIÐ

Er þetta flottasta bókasafn í heimi? – Myndaþáttur

1,2 milljón bækur! Nýtt bókasafn í Kína, nánar tiltekið Binhai menningarhverfinu í borginni Tianjin, hefur heldur betur vakið lukku og athygli á netinu. Hollenska fyrirtækið MVDRV hannaði þetta ótrúlega bókasafn sem er á fimm hæðum og er aðalsalurinn með eitthvað sem líkist auga í miðjunni. Er bókasafnið því kallað „Auga Binhai.“ Er rýmið 34.000 fermetrar og komast 1, 2 milljón bóka fyrir í því.

Það tók þrjú ár að fullklára þetta glæsilega safn og eru lestrarsalir út um allt, sem og skrifstofur, staðir til að hittast og að sjálfsögðu netver.

bok2

Auglýsing

bok3

 

bok4

 

bok5

 

bok6

 

bok7

 

bok8

Auglýsing

bok9

 

bok10

 

bok11

 

bok12

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!