Þáttastjórnandinn vinsæli, James Corden, er yfirleitt í því hlutverki að spyrja spurninga, ekki svara þeim. En hvað gerist ef hann er settur í það hlutverk? Hvaða Carpool Karaoke er uppáhaldið hans og af hverju? Skemmtilegt myndband hér á ferð!
Auglýsing