Ótrúleg saga: Fjölskylda nokkur átti hundinn Spot í nokkur ár og var hann elskaður mjög. Nokkrum árum seinna dó Spot og varð fjölskyldunni harmdauði. Fjölskyldan fluttist í annað hús og seldi sitt. Nokkru síðar fengu þau símtal frá fólkinu sem hafði keypt húsið og spurði það furðulegrar spurningar: Áttuð þið hvítan hund með svartri doppu?
Auglýsing