Í Bretlandi má finna yngstu foreldra í Evrópu. Um 100.000 stúlkur undir aldri verða ófrískar á ári hverju sem er tvisvar sinnum meira en í Þýskalandi, fjórum sinnum hærra en í Frakklandi. Í þessum heimildarþætti Nurture er skyggnst undir yfirborðið – af hverju eru bresk ungmenni líklegri til að eignast börn yngri en annarsstaðar?
Auglýsing