Í síðustu viku sprakk netið í loft upp vegna kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein og hefur það varla farið framhjá neinum. Myllumerkið #metoo hefur verið óspart notað til að sýna ótrúlegan fjölda þeirra sem hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni.
Blaðakonan Beth Weinegarner hjá Medium hefur tekið saman lista yfir þær stjörnur sem hafa orðið uppvísar að því að beita konur eða börn ofbeldi og birti hún þennan lista þar sem hún reynir að forðast verk þessara manna, að kaupa ekki verk þeirra eða sjá þá á hvíta tjaldinu – til að setja ekki fé í vasa þeirra sem eru níðingar.
Hún segir með þessum lista að við hvert nafn sé ekki sagt „meint brot“ þ.e. að hún trúi fórnarlömbunum, þó menn hafi ekki verið dæmdir. Einnig vegna þess að sjaldan ljúgi fórnarlömb. Þetta sé ekki tæmandi listi því ekki séu tónlistarfólk inni í þessu eða íþróttahetjur.
Hér er listinn:
- Casey Affleck: kynferðisleg áreitni
Ben Affleck: kynferðisleg áreitni
Roger Ailes: kynferðisleg áreitni
Woody Allen: kynferðisbrot gagnvart barni
Christian Bale: heimilisofbeldi
John Barrymore:heimilisofbeldi
Brian Bonsall: heimilisofbeldi
Marlon Brando: nauðgun
Nicholas Brendon:heimilisofbeldi
Josh Brolin: heimilisofbeldi
Gary Busey: heimilisofbeldi, kynferðisleg árás
James Caan: heimilisofbeldi
Nicolas Cage: heimilisofbeldi
Jim Carrey: heimilisofbeldi
Louis CK:kynferðisleg árás
Kevin Costner:kynferðisleg árás
Sean Connery: heimilisofbeldi
Bill Cosby: nauðganir
Gerard Depardieu: nauðgun
Johnny Depp:heimilisofbeldi
Neil DeGrasse Tyson: nauðgun
Michael Fassbender: heimilisofbeldi
James Franco: áreitni – stúlka undir aldri
Edward Furlong: heimilisofbeldi
Mel Gibson: heimilisofbeldi
Emile Hirsch: árás
Terrence Howard:heimilisofbeldi
Curtis Lepore: nauðgun
Jared Leto: nauðgun
Jason Momoa: nauðgunarbrandarar
Sasha Mitchell: heimilisofbeldi
Dudley Moore: heimilisofbeldi
Bill Murray: heimilisofbeldi
Gary Oldman: heimilisofbeldi
Nate Parker: nauðgun
Sean Penn: heimilisofbeldi
Roman Polanski: nauðgaði 13 ára stúlku
Jonathan Rhys-Meyers: heimilisofbeldi
Eric Roberts: heimilisofbeldi
Mickey Rourke: heimilisofbeldi
David O. Russell: ofbeldi, kynferðsleg áreitni
Victor Salva: barnaníð
Steven Seagal: heimilisofbeldi, kynferðisleg áreitni
Charlie Sheen: heimilisofbeldi
Arnold Schwarzenegger: kynferðisleg áreitni
Bryan Singer: Kynferðisofbeldi gegn barni
Tom Sizemore: heimilisofbeldi
Christian Slater: Kynferðisleg árás og heimilisofbeldi
Wesley Snipes: heimilisofbeldi
Oliver Stone: kynferðisleg áreitni
Phillip Michael Thomas: heimilisofbeldi
Daniel Tosh: nauðgunarbrandarar
Donald Trump: nauðgaði 13 ára stúlku
Jan-Michael Vincent: heimilisofbeldi
Lars Von Trier: kynferðisleg áreitni
Harvey Weinstein: kynferðisleg áreitni og árásir
Billy Dee Williams: heimilisofbeldi
Rainn Wilson: nauðgunarbrandarar
James Woods: kynferðisleg áreitni, ma. á einstaklingum undir aldri, ofbeldi gegn transfólki