Söngkonan Gwen Stefani gæti verið með barni! Gwen og Blake Shelton, sem eru bæði dómarar í hinum gríðarvinsæla þætti The Voice, hafa gengið í gegnum erfitt tímabil að undanförnu en búist var við skilnaði á tímabili. Á föstudaginn síðasta fór söngkonan, sem varð 48 ára í mánuðinum, í einkaskólann Westmark Private í Los Angeles – og þóttust papparassarnir sá glitta í óléttubumbu sem hún reyndi að fela með risastóru veski.
Auglýsing
Vitað er að parið fór í tæknifrjóvgunarmeðferð á tímabili og að Blake vill ólmur eignast börn eftir að hafa kynnst strákunum hennar Gwen.
Auglýsing