Ein stærsta fréttastofa í heimi, BBC, fjallar um íslenska rúgbrauðið og fullyrðir að Íslendingar eigi enga ofna heldur baki brauð í hverum. Tekur fréttastofan af því tilefni viðtal við Sigurð Rafn Hilmarsson hjá Fontana á Laugarvatni sem kemur þeim í allan sannleika um hvernig hitinn í jörðinni bakar rúgbrauðið. Skemmtilegt, ekki satt?
Auglýsing