Tennisstjarnan Serena Williams hefur nú eignast sitt fyrsta barn og deildi hún af því tilefni æðislegu myndbandi á Instagram. Skrifaði hún við myndbandið: „Hello, world. Baby girl Alexis Olympia Ohanian Jr. Born: September 1, 2017. Weight: 6lb 14oz. Grand slam titles: 1.“
Serena vann ástralska tennismótið Australian Open ólétt eins og frægt er orðið, svo tilkynnti hún í framhaldi um meðgönguna og hún væri að taka sér frí frá keppnum í framhaldi.
Auglýsing

Beyonce var ein af þeim fyrstu til að óska Serenu til hamingju: