KVENNABLAÐIÐ

Jennifer Lawrence spjallar um hlutverk í nýrri mynd sinni, „Mother“

Jennifer Lawrence var að leika í nýrri mynd Darren Aronofski, Mother. Var hún mjög stressuð fyrir hlutverkið en í 66 mínútur myndarinnar er andlit hennar í nærmynd. Er um að ræða óhugnanlegan sálfræðitrylli sem allir aðdáendur spennumynda ættu ekki að láta fram hjá sér fara:

Auglýsing