31. ágúst árið 1997. Margir mun hvar þeir voru þegar þeir fengu fregnir af andláti Díönu prinsessu í París. Dauði hennar markaði tímamót. Breska konungsfjölskyldan var engan veginn viss um hvernig hún ætti að bregðast við og hvernig jarðarförin færi fram. Margar samsæriskenningar hafa komið fram, m.a. sú að breska konungsfjöldskyldan hafi í raun viljað losna við hana. Í myndbandi þessu fer fram virðingarvottur gagnvart starfi prisnessunnar og þeim áhrifum sem hún hafði á líf fólks.
Auglýsing