KVENNABLAÐIÐ

Unglingurinn sem mun deyja ef hann sofnar: Myndband

Táningur sem þjáist af afar sjaldgæfu heilkenni mun láta lífið ef hann sofnar án hjálpar. Liam Derbyshire fæddist með Ondine’s Curse, sem betur er þekkt sem Congenital Central Hypoventilation Syndrome, sem þýðir að lungu hans kunna ekki að starfa meðan hann sefur. Heilkennið hrjáir um 1500 manns í heiminum öllum, en það þýðir fyrir Liam að hann þarf að vera tengdur við tæki sem fylgist með hverjum einasta andardrætti.

Auglýsing

Læknar sögðu að hann myndi einungis lifa í nokkrar vikur eftir að hann fæddist, mesta lagi 6 vikur, en í dag er þessi duglegi maður að verða 18 ára.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!