Hún er þekkt fyrir að vera snögg að skipta um skoðun og lúkk – Kylie Jenner sleppti dökka hárinu og varð ljóshærð fyrir nýja myndatöku. Stjarnan sem nýlega fagnaði tvítugsafmælinu sínu er ekki feimin eins og myndirnar gefa til kynna. Skartar hún hárkollu, hvítri samfellu og hælaháum skóm. Auðvitað er hún svo með kórónu!
Auglýsing
1,2 milljónir hafa líkað við myndirnar á Insta, en hún á 96 milljón fylgjendur. Kærasti Kylie, Travis Scott hefur ábyggilega verið stoltur af sinni, en hann fékk strengjahljómsveit til að fagna afmælinu hennar.