KVENNABLAÐIÐ

Nokkur mistök í frægum bíómyndum sem fóru eflaust framhjá þér!

Eins og þú sennilega veist nú þegar er framleiðsluferli kvikmynda afar langdregið, nákvæmt og metnaðarfullt (að minnsta kosti í flestum myndum!) Hver sena er tekin upp ótal sinnum og sama senan getur verið á dagskrá dögum saman. Í klippingarferlinu velja klippararnir bestu senurnar sem stundum hafa þá – eins og gefur að skilja – verið teknar á einhverjum dögum og starfslið kvikmyndarinnar hefur þurft að endurskapa hvert einasta smáatriði. Stundum verður útkoman þannig að mistök eiga sér stað.

Auglýsing

Í næstum hverri einustu mynd má finna slík mistök sem auðvelt er að láta framhjá sér fara. Mind Warehouse hefur tekið saman á YouTube skemmtilegt samansafn nýlegra mynda og mistökum:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!