KVENNABLAÐIÐ

Drengurinn sem kann ekki að brosa

Isaac Hughes er níu ára drengur frá Wales í Bretlandi. Hann er eins og hver annar drengur í viðmóti en þegar kíkt er undir yfirborðið þjáist hann af lömun í andliti sem kemur í veg fyrir að hann geti brosað. Hann hefur þó mikla kímnigáfu en getur ekki sýnt neinar tilfinningar. 200 manns eru taldir þjást af þessum sjaldgæfa sjúkdómi í Bretlandi.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!