KVENNABLAÐIÐ

Beyonce birtir fyrstu myndina af tvíburunum

Söngkonan fagra Beyonce hefur nú deilt fyrstu myndinni af mánaðargömlum tvíburunum. Fréttamiðlar hafa verið duglegir að giska á nöfn tvíburanna en hún staðfesti að þau heita Sir Carter og Rumi.

Myndin sýnir stolta móðir í fjólubláu klæði með bláa slæðu umkringd blómum. Er myndin komin með milljón „læka“ á einum sólarhring.

Auglýsing

Sir Carter and Rumi 1 month today. ??❤️??????????

A post shared by Beyoncé (@beyonce) on

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!