Söngkonan fagra Beyonce hefur nú deilt fyrstu myndinni af mánaðargömlum tvíburunum. Fréttamiðlar hafa verið duglegir að giska á nöfn tvíburanna en hún staðfesti að þau heita Sir Carter og Rumi.
Myndin sýnir stolta móðir í fjólubláu klæði með bláa slæðu umkringd blómum. Er myndin komin með milljón „læka“ á einum sólarhring.
Auglýsing