KVENNABLAÐIÐ

Kafarar deila mögnuðustu myndum sem þeir hafa náð neðansjávar

Að kafa niður í undirdjúpin og taka myndir er ótrúlega heillandi tilhugsun fyrir marga. Það getur verið bæði ofboðslega spennandi og tilkomumikið en einnig myrkt og dapurlegt þegar vitað er að líf hafi týnst vegna þess sem sokkið er.

Árið 2016 fór breski ljósmyndarinn Steve Jones niður að flaki B-17G Flying Fortress hjá eyjunni Vis, Króatínu. Flugvélin hrapaði árið 1944 og dó aðstoðarflugmaðurinn í því slysi.

Vert er að taka fram að þær flugvélar og þeir bátar sem hafa sokkið í heimsstyrjöldunum munu brátt verða horfnar að eilífu, því þær spillast og eyðast. Í tilfelli þessarar flugvélar hafði fjölskyldan samband við hann því þau höfðu aldrei gert sér hans síðasta dvalarstað, svo að segja, í hugarlund.

Þú getur smellt á myndirnar til að sjá þær stærri

Aircraft Wrecks

Auglýsing
The armoured barbette that housed one of the 5 main gun turrets of HMS Audacious, the first British battleship to be sunk in WW1
Fyrsta breska herskipið sem sökk í fyrstu heimsstyrjöldinni – Super Dreadnought HMS Audacious
The wreck of the British submarine HMS Stubborn, which lies at 55 metres depth off the coast of Malta
Breski kafbáturinn HMS Stubborn, sem liggur á 55 metra dýpi fyrir utan Möltu

bc4

Eins og tíminn standi kyrr. Giannis D flakið hjá Egyptalandi.

bc5Mótorhjól BSA M20 Thistlegorm – hjá Rauðahafi

bc6SS Hornstein, þýskt fraktskip sem sökk í Eystrasalti árið 1905.

bc7

USS Kittiwake hjá Grand Cayman eyjum.

Auglýsing

bc8

 

 

Dragonera
Dragonera, rétt fyrir utan Tarragona á Spáni. Sökk árið 1990 og dregur að ferðamenn sem kafa.

bc10

Chrisoula K í Rauðahafi – fraktskip sem sökk eftir árekstur við kóralrif.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!