KVENNABLAÐIÐ

63 ára prófessor varð óvart tískufyrirsæta: Aldur á ekki að skipta neinu máli!

Lyn Slater, prófessor við háskólann í Fordham, fór í hádegisverð með vini á sama tíma og tískuvikan í New York átti sér stað. Þetta var fyrir utan Lincoln Center og þegar hún labbaði út flykktust ljósmyndarar að henni og héldu að hún væri frægt tískuíkon. Þetta var augnablikið sem breytti lífi Lyn og hún fór að blogga undir nafninu Accidental Icon og bar það svo sannarlega nafn með rentu.

Auglýsing

teac 1

 

teac11

 

teach 7

Lyn sem er 63 ára er ekki þetta hefðbundna tískumódel en það er hluti af ímyndinni. Hún þolir ekki mismunun vegna aldurs og berst gegn því, bæði í tískuheiminum sem og í lífi sínu dags daglega. Lyn er þreytt á að fá spurninguna um hvort konur eigi ekki að „klæða sig eftir aldri.“ Hún svarar því þannig:

Mér finnst, ef þér líður vel í  því sem þú klæðist óháð aldri og þú ert sjálfsörugg, áttu eftir að líta stórkostlega út.

teach2

 

teach3

Auglýsing

teach4

teach5

 

teach6

Lyn hefur nú fengið fyrirsætusamning við Elite í London og hefur unnið fyrir fyrirtæki á borð við Mango og Uniqlo. Hefu hún vakið mikla athygli fyrir flottan stíl og svöl viðhorf og hún er með yfir 132.000 fylgjendur á Instagram.

teach8

teach9

teach10

teach12

teach13

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!