Snákasérfræðingurinn Helen, sem staðsett er í Flórída, setti mynd á Twitter þar sem hún spyr hvort fólk sjái snákinn á myndinni. Er hann af tegundinni Copperhead eða aka Agkistrodon contortrix. Segir hún um hann: „Sætur en eitraður, þannig bannað að snerta!“
Auglýsing

Ef þú finnur hann ekki (já, það er erfitt, við vitum!) þá er hér mynd með lausinni: