„Þegar maður minnist á geðsjúkdóma, heldur fólk undireins að eigi að setja mann í spennitreyju.“ Poppy hefur verið greind með þunglyndi, kvíða og áfallastreituröskun. Hún vildi gera eitthvað til að vekja athygli á geðheilsu og hitti m.a. tilvonandi konung Bretlands, Vilhjálm prins, til að ræða við hann um geðheilbrigðismál eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. Höldum áfram að tala um geðsjúkdóma og geðheilsu!