KVENNABLAÐIÐ

Rokkið er ekki dautt: Kaleo hjá James Corden

Íslenska sveitin með Jökli Júlíussyni í fararbroddi kom fram hjá James Corden í The Late Late Show og flutti lagið No Good. Þeir voru að sjálfsögðu flottir og má sjá frá notendum YouTube mikla gleði með flutninginn og umræður um rokk og ról. Sumir fagna því að rokkið eins og það var þekkt „áður fyrr“ sé ekki dautt enn, og miklar umræður sköpuðust. Hér að neðan má sjá flutninginn:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!