Flestir elska góð ilmkerti en oft eru þau ofboðslega dýr. Með minni tilkostnaði og góðu dundri er hægt að búa þau til heima. Fylgdu leiðbeiningunum hér í meðfylgjandi myndbandi og búðu til þín eigin kerti!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!