Þú getur gefið kettinum þínum leikföng af ýmsu tagi…en fátt kemst samt í hálfkvisti við pappakassa. Hver ætli sé ástæðan fyrir því? Nú hafa vísindamenn í Háskólanum við Utrecht í Hollandi komist að niðurstöðu, þannig ekkert er annað að gera en að finna einn góðan kassa fyrir kisa!
