Að verða grænmetisæta (vegan/vegetarian) er ofarlega í hugum margra þessa dagana. Oftar en ekki kemur upp sú spurning hvernig þarf að haga mataræðinu þannig að fólk fái nógu mikið af járni í fæðunni. Örvæntið ekki, því hér kemur fróðleikur um grænmetistegundir sem eru afar járnríkar!
