Rachel er kona sem er haldin átfíkn. Beinist hún aðallega gegn súkkulaði og öðru sætmeti. Fjölskyldan áttar sig ekki á að Rachel glímir við raunverulega fíkn eins og aðrar fíknir. Borðar hún þrjár máltíðir á dag en þegar löngunin hellist yfir hana ræður hún ekki við neitt og innbyrðir kannski 3-5000 kaloríur í einu.
