Eitt af algengustu vandamálum hundeigenda er að hundurinn geltir of mikið. Í aðstæðum þar sem hann á ekki að gelta og svo framvegis. En er hægt að þjálfa hundinn í að gelta minna? Í þessum fyrirlestri segir hinn frábæri dýralæknir frá hvernig hægt er að fá hundinn til að gelta minna og hver orsökin sé. HÉR er linkur á grein Sif um gelt.
Ekki gleyma að deila á hundavini þína!
Ef þú hefur áhuga á að fá reglulega sendar upplýsingar um heilsu, atferli og þjálfun hunda, auk netfyrirlestra og annars fróðleiks um gæludýr þá getur þú skráð þig á póstlistann minn hér.
Höfundur Sif Traustadóttir, dýralæknir og atferlisfræðingur
Sif er dýralæknir að mennt en hefur lengi haft brennandi áhuga á atferlisfræði dýra og sótti sér sérmenntun í faginu. Hægt er að skrá sig á póstlista hjá henni með því að smella hér og fá vikulega sent fræðsluefni og fréttir um gæludýr. Sif býr á Ítalíu með hundinum sínum, henni Sunnu og þær er hægt að finna á snapchat undir heitinu drsif.